kukur-manaarins-petur

Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar –

Ég hef ekki mikið hlustað á Útvarp Sögu en ég fór í gegnum gamlar upptölur hjá þeim og eyddi of miklu af lífi mínu í það.

Pétur er því miður einn af þeim einstaklingum í íslensku þjóðfélagi sem ætti að banna frá fjölmiðlum en ætti að hafa frelsi, eins og allir, til að tjá sig á sinni eigin síðu.

Fjölmiðlamaður sem hagar sér eins og Pétur og fer í mál við fólk sem deilir færslum af netinu er ekki heiðarlegur eða á nokkurn hátt með siðferðið í lagi.

Það verður bara að segjast eins og er að þarna ræður peningagræðgin og þöggun einstaklings ferðinni.

Viðbrögð við: Pétur á Útvarpi Sögu vill milljónir vegna kúkabrandara

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Pétur ætti að banna frá fjölmiðlum

| Greinar |
About The Author
- Ritstjórn