Ég á ekkert annað orð yfir Donald Trump. Nýafstaðnar forsetakosningar í Bandaríkjunum kenna okkur mikilvæga lexíu, nefnilega að frambjóðandi sem boðar ofbeldi og mannréttindabrot, hatur. Afneitar loftslagsbreytingum og lætur berja mótmælendur á kosningasamkomum sínum. Lofar Því að svipta almenning heilbrigðisþjónustu og lækka skatta hjá hinum ofurríku.

Þetta sýnir svo ekki verður um villst að börnin geta en elt flautuleikarann út í ánna þar sem þau munu drukkna.

Margt er óeðlilegt við þessar kosningar og þá koma fyrst upp í hugann ítrekuð inngrip forstjóra FBI og síðast nú um helgina. Í raun hljóta dómstólar að komast að þeirri niðurstöðu að kjósa beri aftur. Ófrægingarherferðin gegn Hillary Clinton á sér fáa líka og ber þá síðast að nefna tölvupóstmálið sem er og hefur alltaf verið stormur í vatnsglasi. Það hefur verið hreint ótrúlegt að fylgjast með álitsgjöfum hér á landi falla fyrir þeirri áróðursherferð.

Við skulum halda því til haga að Adolf Hitler var einnig kosin í lýðræðislegum kosningum til að byrja með. Munurinn á Adolf Hitler og Donald Trump er engin. Einungis tíminn mun leiða það í ljós hve mikin skaða Donald Trump fær að gera og hvort þingið muni leyfa honum að athafna sig, eða hvort þingið muni gera hann valdalausann.

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Antikristur forseti Bandaríkjanna

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.