Bannað að koma til Bretlands – væntanlegur til Íslands í maí

Bandaríski rasistinn Robert Spencer er á leiðinni til landsins. Hann heldur fyrirlestur á Grand Hótel Reykjavík 11. maí næstkomandi í boði Vakurs - samtaka um evrópska menningu. Spencer hefur um árabil stundað hræðsluáróður gegn múslimum og var norska hryðjuverkamanninum Anders Behring Breivik innblástur. Nafn Spencers kemur margoft fyrir í riti Breiviks, 2083 - A European Declaration of Independence.

Bannað að koma til Bretlands — væntanlegur til Íslands í maí

| Sandkassinn |
About The Author
- Ritstjórn