1. Desember 2016 verða veitt Blaðamannaverðlaun Sandkassans: “Versti Blaðamaður ársins“.

Ekki er öll blaðamennska merkileg, en þegar hún nær því að vera hreint út sagt slæm, þá er full ástæða til að benda á það, vítin eiga að vera til að varast þau, sérstaklega fyrir lesendur. Sandkassinn hefur nú tekið upp þá ósvinnu og vanþakkláta verkefni að útnefna Versta blaðamann ársins 2016. Það liggur í hlutarins eðli að Sandkassinn ráðleggur handhafa þessa vafasama heiðurs að finna sér nýjan starfsvettvang hið snarasta.

Verið því tilbúin þann 1. Desember

 

Blaðamannaverðlaun Sandkassans 2016

| Versti blaðamaður ársins |
About The Author
- Ritstjórn