Það er lítil ástæða fyrir fólk að kaupa eða lesa Morgunblaðið nema í þeim tilgangi að lesa dánarfregnirnar enda er allt annað í blaðinu í svo til engum takti við alla almenna hugsun og tilfinningu í landinu.

Í Staksteinum í dag segir að Ungt launafólk sjái í gegn um Macron forsetaframbjóðanda í Frakklandi og glittir þar með í dálæti ritstjórnar á Fasistanum Marine Le Pen.

Í leiðara beinlínis mærir höfundur það sem hann kallar “metnaðarfullar” breytingar Donalds Trump í skattamálum í Bandaríkjunum.

Látum vera að leiðarahöfundur viti augsýnilega ekkert um breytingar Trumps á skattkerfinu (Trump veit svo sem heldur ekkert um þær breytingar), látum einnig vera þótt leiðarahöfundur trúi því að breytingarnar muni skila Bandaríska ríkinu meiri tekjum sem er argasta bull.

En það fer um mann hrollur þegar maður hugsar til þess að fábjáninn sem þetta ritar, hafi eitt sinn verið Seðlabankastjóri.

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Dánarfregnir Davíðs Oddssonar

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.