Rétt áður en Sigmundur Davíð kom í hús á Útvarpi Sögu, þá hafði Arnþrúður nýlokið þessu athyglisverða samtali. Hér hringir inn María nokkur og passar hún upp á hann Sigmund sinn og þolir illa hve allir séu vondir við hann.

Það er ekki skrýtið að forsætisráðherra vilji vera þar sem hann á sér bandamenn og pólitíska ættingja.

Sigmundur talar ekki við RUV

 

Djöflaeyjan rís

| Sandkassinn |
About The Author
- Ritstjórn