Ingi Freyr Vilhjálmsson blaðamaður hefur sagt upp starfi sínu á DV. Ingi Freyr er 21. starfsmaður blaðsins sem hverfur frá störfum í kjölfar yfirtöku á blaðinu í September síðastliðnum.Ingi Freyr má segja að hafi verið síðasta hálmstrá nýrra eigenda að halda í en án þessa öfluga rannsóknarblaðamanns má segja að blaðið sé endanlega búið að vera.

Þeir starfsmenn sem hafa ýmist sagt upp eða verið reknir eru:

Framkvæmdastjóri
Jón Trausti Reynisson

Ritstjórar
Reynir Traustason og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Blaðamenn
María Lilja Þrastardóttir, Atli Thor Fanndal, Þórir Traustason,  Viktoría Hermannsdóttir, Aðalsteinn Kjartansson, Kristjana Gudbrandsdottir, Birgir Olgeirsson, Ingi Freyr Vilhjalmsson, Jóhann Páll Jóhannsson, Jón Bjarki Magnússon , Hjálmar Friðriksson , Símon Örn Reynisson, Ásgeir Jónsson og Rögnvaldur Már Helgason

Úr öðrum deildum
Heiða B. Heiðars, Jón Ingi Stefánsson, Brynja Dögg Heiðudóttir , Helgi Þorsteinsson og Þórir Traustason

DV – Líkbrennsla – Ingi Freyr kveður

| Samantekt |
About The Author
- Ritstjórn