Fátt bendir til annars en að að Flokkur fólksins sé í spíral í fylgistapi sínu. Inga Sæland formaður flokksins þótti standa sig illa í kappræðum í sjónvarpssal í síðustu viku og Magnús þór Hafsteinsson virðist hafa neikvæð áhrif á stuðning við flokkinn. 

Er Inga Sæland spurði Bjarna Benediktsson í sjónvarpssal út í afstöðu hans til skerðinga á ellilaunum vegna vinnuframlags. Þá beinlínis valtaði forsætisráðherra yfir þennan metnaðarfulla frambjóðanda.

Einhverjir myndu segja að erfitt væri að klúðra jafn sterkri spurningu og borin er upp í öllum umræðum þessa dagana enda mikið réttlætismál á ferðinni að afnema þessar skerðingar á áunnum réttindum fólks.

En Inga virtist svo uppnumin af þeirri staðreynd að fíni maðurinn Bjarni væri raunverulega viðmælandi hennar að svör hans fengu enga viðspyrnu.

Aftur að Magnúsiþór Hafsteinssyni þá er hann í veikri stöðu.

Magnús Þór neitar að hafa beitt Ragnheiði ofbeldi: „Ég er tekinn og krossfestur” – Ragnheiður: Kvennaathvarfið hjálpaði

„Mín saga er sú, að í gærmorgun er ég á netinu og opna blöðin og er að lesa Akureyri vikublað og þar er viðtal við mína fyrrverandi sambýliskonu. Og þar koma fram fullyrðingar hjá henni um það að hún hafi búið við ofbeldi og verið í ofbeldissambandi um árabil og meðal annars leitað til Kvennaathvarfsins….

 

 

 

 

 

 

Flokkur Fólksins á útleið

| Sandkassinn |
About The Author
- Ritstjórn