Venjan er að þingmenn og ráðherrar svari spurningum þingmanna í þinginu sjálfu. Síðan flytja fjölmiðlar fréttir úr þinginu.

Sigmundur Davíð ákveður sem oftar að kynda undir andúð á spurningum þingmanna áður en hann svarar þeim, í fjölmiðlum. Hann mætir síðan á Útvarp Sögu í viðtal í hádeginu. Þar hittir hann fyrir náskylda ættingja sína í pólitík, yfirlýsta aðdáendur Donalds Trump eins og heyra mátti glögglega í viðtali við Davíð Þór Jónsson um daginn.

Nei, Sigmundur ræðir ekki við RUV.

 

Foringinn villist

| Sandkassinn |
About The Author
- Ritstjórn