Helgi Helgason fyrrverandi formaður Íslensku Þjóðfylkingarinnar segir Flokk Fólksins vera að reyna að tileinka sér stefnu Þjóðfylkingarinnar í útlendingamálum.

“Það verður allavega ekki kópí paste stefna frá Flokki fólksins eins og þeir eru að reyna að gera stefnu Íþ í útlendingamálum að sínum. Spyrjum að leikslokum…”

Flokkur Fólksins gerði tilraun til að ganga inn í Þjóðfylkinguna fyrir alþingiskosningar 2016 og stóð þá til að Flokkur Fólksins tæki upp stefnu Þjóðfylkingarinnar í útlendingamálum. Þegar Inga Sæland var beðin um skýringar á þessu þá lét hún Halldór í Holti gangast við uppátækinu fyrir sína hönd. Þjóðfylkingin fékk einungis 0,2% fylgi í síðustu kosningum.

 

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Fyrrverandi formaður Þjóðfylkingarinnar segir Flokk Fólksins vera með stefnu Þjóðfylkingarinnar

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.