Kosningavakt 2017. Flokkur Fólksins: Aðvörun

Friday, October 27, 2017 Sandkassinn mun á næstunni fara yfir stefnu allra flokka í innflytjendamálum og málum flóttafólks og hælisleitenda sem bjóða fram í alþingiskosningum sem fara fram þann 28. Október 2017. Við munum síðan gefa út lista yfir stefnuskrá allra flokka í útlendingamálum. Sandkassinn mun að sjálfsögðu vega stefnu flokkanna og síðan gefa út … Continue reading Kosningavakt 2017. Flokkur Fólksins: Aðvörun