Ljóst er að Gísli Freyr er í talsverðum samskiptum við lögreglustjórann á Suðurnesjum í gegn um samskipti sín við fjölmiðla, bæði fyrir, eftir og á meðan. Og þótt hann hafi ekki fengið skriflegar persónuupplýsingar um mál Tony Omos í hendur frá Sigríði fyrr en eftir að hann lak minnisblaðinu, þá er ljóst að upplýsingar þær sem hann studdist við byggðust á símtölum við Sigríði Björku, þáverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum.

Það er um lítið annað að ræða en að rannsaka þátt Sigríðar Bjarkar í verknaði Gísla Freys Valdórssonar. Slúður þessa embættismanns og ólögleg afhending persónugagna, hylming Sigríðar yfir Gísla Frey mánuðum saman. Hún meira að segja tekur við embætti Lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins án athugasemda og er þar komin með fingurinn á púlsinn við rannsókn málsins sem nú er að verða nokkuð ljóst að hún er sjálf aðili að.

Hve stór þáttur Sigríðar er í málinu er óljóst en meðan að málið er rannsakað, þarf þessi embættismaður að víkja. Allt annað er óviðunandi.

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Lögreglustjóra ekki til setunnar boðið

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.