Fáninn er ekki í eigu íhaldsins. Hann er ekki í eigu þjóðernissinna. Fánann ber ekki einungis að hylla eða sýna lotningu. Eftir atvikum ættu menn að snúa í hann baki og harðneita að veita honum nokkra einustu virðingu.

Nú eru slíkir tímar. Ef okkur tekst að koma á stjórn sem lokar ekki öllum dyrum og gluggum þegar nauðstatt flóttafólk ber að garði. Þá er ástæða til að hylla fánann. En ef Íslenskir kjósendur bera ekki gæfu til að koma hér á mennskum stjórnarmeirihluta. Þá skulum við ekki skýla okkur bak við fánann því það er ekki hans hlutverk að skýla neinum. Ef mannvonska og grimmd heldur hér ríkjum þá er fáninn einskiss virði. Þá skulum við snúa í hann baki í hvert skipti sem hann er dreginn að húni.

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Nokkur orð um Íslenska Fánann

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.