Soros - Trump

Athugið, þessi frétt af vef Útvarps Sögu er dæmi um falska frétt (uppspuna) en útvarpsstjórinn Arnþrúður Karlsdóttir nefnir auðjöfurinn George Soros í öðru hvoru orði og jafnan í tengslum við “samsæri” gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Nú er það samsæri gegn Donald Trump. Óli Björn Kárason hefur nú rétt eins og aðrir stjórnarþingmenn fengið pólitískt hæli á Útvarpi Sögu.

Maðurinn með stálhnefann gegn hælisleitendum, nytjaþingmaðurinn Óli Björn Kárason. Hann er í raun skoðanabróðir Arnþrúðar Karlsdóttur en hvorugt þeirra er tilbúið að kalla Donald Trump Fasista. Ekki nóg með það heldur vill hann ekki að neinn geri það.

Hvað segir það um Óla Björn ?

Við hvað er hann hræddur, við að vakna kannski ?

Heldur hann að með afneitun sinni þá muni hann vakna á morgun og Donald Trump verði orðin eitthvað annað en hann er ?

 

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Óli Björn talsmaður Útvarps Sögu á alþingi

| Sandkassinn |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.