Untitled

Við beinum því til ykkar sem en auglýsið á Útvarpi Sögu að nöfn ykkar fyrirtækja verða ekki tekin út af svarta listanum fyrr en þið hafið hætt þeim viðskiptum. Þangað til þá ráðleggjum við lesendum okkar að sneiða hjá öllum viðskiptum við ykkur, þar sem að þið takið þátt í fjármögnun á rekstri útvarpsstöðvar sem að gerir út á hatursáróður gegn minnihlutahópum. Reglulega er vakin athygli á listanum.

Ef að þið hafið hætt viðskiptum við Sögu, þá látið okkur vita og við munum taka ykkur út af listanum.

Á grundvelli athuganna yfir talsvert tímabil þá Mælir Sandkassinn með að eftirtalin fyrirtæki verði sniðgengin. Ástæða fyrir sniðgöngu er að fyrirtæki hafi unnið markvisst gegn hagsmunum fjölmenningarsamfélagsins á Íslandi. Þar með er talið hagsmunum flóttamanna og hælisleitenda, sem og að stuðlað sé að mismunun á grundvelli kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernis, uppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.

Sandkassinn styðst við  Lög um mannréttindasáttmála Evrópu1)1994 nr. 62 19. maí þar sem segir: “14. gr. [Bann við mismunun.]1)Réttindi þau og frelsi, sem lýst er í samningi þessum, skulu tryggð án nokkurs manngreinarálits, svo sem vegna kynferðis, kynþáttar, litarháttar, tungu, trúarbragða, stjórnmála- eða annarra skoðana, þjóðernis eða þjóðfélagsstöðu, tengsla við þjóðernisminnihluta, eigna, uppruna eða annarrar stöðu.” á vef alþingis

Einnig með vísan í Stjórnarskrá Íslands VII.
65. gr. [Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti.
Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.]1)

Svarti listinn

Útvarp Saga

Sandkassinn mælir með að þjónusta Útvarps Sögu verði sniðgengin. Mælt er með því að fólk kaupi ekki auglýsingar á Útvarpi Sögu. Mælt er með því að fólk sniðgangi þau fyrirtæki sem auglýsa vörur og þjónustu á stöðinni.

Morgunblaðið

Sandkassinn mælir með að blaðið verði sniðgengið. Mælt er með að fólk kaupi ekki auglýsingar hjá Morgunblaðinu. Mælt er með því að fólk sniðgangi þau fyrirtæki sem auglýsa vörur og þjónustu í blaðinu.

E. Finnsson

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Góa

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Alvogen Ísland

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Kostur Dalvegi

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Flugger litir

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Pottagaldrar ehf

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Hreyfill

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Borgar Apótek

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Bakarameistarinn

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Aloe Vera umboðið

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Dún og Fiður

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Hjá Dóra

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Lögmenn Sundagörðum ehf.

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Helluhreinsun ehf

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Tölvuvinir tölvuverkstæði

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Aloe Vera – betri líðan

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Fjölskylduhjálp Íslands

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Nikolai bifreiðastillingar

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Bílaréttingar og sprautun Sævars

Sandkassinn mælir með að þjónusta fyrirtækisins verði sniðgengin vegna viðskipta við Útvarp Sögu

Fleiri aðilar eru á gátlista.

Orðsending til auglýsenda á Útvarpi Sögu

| Sandkassinn |
About The Author
- Ritstjórn