kukur-manaarins-petur

Svala Jónsdóttir skrifar –

Það er vert að skoða dóm Hæstaréttar frá 2014 í máli Egils Einarssonar, þar sem sá kærði var sýknaður af öllum kröfum Egils “Gilzenegger”. Þar á meðal voru ummælin “Fuck you rapist bastard” talin vera gildisdómur. Einnig vísaði Hæstaréttur til þess að Egill væri þjóðþekkt persóna og að hann hefði sjálfur átt frumkvæði að þjóðfélagsumræðu og tjáð sig með ögrandi og jafnvel niðrandi hætti á opinberum vettvangi.

Pétur Gunnlaugsson hefur verið áberandi í þjóðfélagsumræðu og átt frumkvæði að umræðum um ýmsa hópa, oft með ögrandi og jafnvel niðrandi hætti. Því má ætla að margt af því sem átti við um Egil í hæstaréttardómnum, eigi einnig við um hann.

Viðbrögð við: Pétur á Útvarpi Sögu vill milljónir vegna kúkabrandara

 

 

Pétur Gunnlaugsson – áberandi í þjóðfélagsumræðu – átt frumkvæði að umræðum – oft með ögrandi og jafnvel niðrandi hætti

| Sandkassinn |
About The Author
- Ritstjórn