petur_gunnlaugsson

Pétur Gunnlaugsson, heldur í fjárkúgunarherferð gegn almennum lesendum Sandkassans

Pétur Gunnlaugsson, annar af stjórnendum Útvarps Sögu hefur stefnt lesendum Sandkassans fyrir Héraðsdóm fyrir meiðyrði og krefst Pétur hárra skaðabóta. Meint sakarefni er að lesendur okkar hafi deilt greinum af Sandkassanum á facebook síðum sínum.

Þetta er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að Sandkassanum hefur ekki borist nein slík stefna.

Undirritaður hlýtur einfaldlega að segja Pétur Gunnlaugsson gullgrafara, það sem vaki fyrst og fremst fyrir þessum fyrrverandi lögmanni sé að verða sér út um fjármuni sem hann vanti sárlega og vonist til að hinir stefndu óttist stefnuna og greiði honum fyrir sættir.

Pétur, löglærður maðurinn á að vita að málsóknir sem þessar eru algerlega gagnslausar fyrir dómi, honum verður hent þaðan út öfugum. Það má vera að Pétur hafi stundað það í gegn um tíðina að fjárkúga einstaklinga sem að hræðast að vera stefnt fyrir rétt. En það vita góðir lögmenn að hér er eingöngu fjárkúgunartaktík á ferðinni.

Sandkassinn óskar eftir að þeir lesendur okkar sem orðið hafi fyrir sambærilegri stefnu frá Pétri Gunnlaugssyni, að hafa samband við okkur því við munum svo sannarlega taka á því máli og sækja Pétur Gunnlaugsson til saka.

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Pétur Gunnlaugsson stefnir lesendum Sandkassans

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.