Gunnar Waage ræðir við Salmann Tamimi formann félags Múslima á Íslandi þann 18. September 2016 á kaffhúsinu Mílanó.

Rætt er um tengingu Íslensku Þjóðfylkingarinnar við Nýnasisma, Stjórnmálahreyfingin Dögun sætir uppgangi þjóðernisafla úr Frjálslynda Flokknum, Börn Múslima á Íslandi sæta einelti og fordómum í sínum uppvexti, Rætt er um að krefja stjórnmálaflokkana um stefnu þeirra í Útlendingamálum í aðdraganda kosninga í lok Október, Gústaf Níelsson og Jón Magnússon fá fyrir ferðina, vandamál innan löggæslu á Íslandi í tengslum við stefnu Þjóðfylkingarinnar og Helgi Helgason formaður Þjóðfylkingarinnar sem starfar sem tollvörður í Flugstöðinni í Keflavík þrátt fyrir að vera rasisti. Lítill sem engin áhugi í löggæslu á að taka á hatursglæpum.

 

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Sandkassinn spjallar við Salmann Tamimi

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.