Silhouette of a family with children refugees

Ég hef sent eftirfarandi á Ingu Sæland formann Flokks fólksins, svörin verða birt á Sandkassanum

Sæl Inga Sædal,

Hér koma spurningar sem er beint til þín fyrir hönd Sandkassinn.com og verða svör þín birt á Sandkassanum:

1)Í ljósi þess að flokkur fólksins mun að öllu óbreyttu fá 40 milljónir frá alþingi á þessu kjörtímabili, hefur þú hugsað þér að láta þessa fjármuni ganga til málefna öryrkja og aldraðra ?

2)Telur þú að trúverðugleiki þinn hafi beðið hnekki þegar í ljós kom að þú hafðir uppi áform um að Flokkur fólksins gengi inn í Þjóðfylkinguna, flokk sem hefur það í stefnu sinni að banna fjölskyldum flóttafólks að sameinast ?

3)Telur þú að trúverðugleiki þinn hafi beðið hnekki þegar í ljós kom að þú hafðir uppi áform um að Flokkur Fólksins, Þjóðfylkingin og Nýtt Afl sameinuðust undir merkjum Þjóðfylkingarinnar í þeim tilgangi að skipta síðan með sér fjármunum frá alþingi sem greiddir eru til stjórnmálahreyfinga eins og kemur fram í samningsdrögum sem Flokkur fólksins undir þinni stjórn lagði fram ?

kv
Gunnar Waage
ritstjóri Sandkassinn

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Spurningar lagðar fyrir Ingu Sæland

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.