Bjarni Benediktsson, leader of the Independence party of Iceland

“Í eldhúsdagsumræðu í kvöld lagði ég áherslu á bætt störf Alþingis, meiri árangur af þeim í þágu landsmanna. Kallaði eftir samstöðu á þingi um nauðsynlegar breytingar og breytt hugarfar.

Ég benti einnig á þann mikla árangur sem náðst hefur til að bæta kjörin, auka kaupmátt og styrkja stöðu heimilanna.
Staða okkar er sterk. Útlitið bjart og horfur góðar á svo mörgum sviðum. Allar forsendur eru því til að sækja fram til enn bættri lífskjara á traustum grunni. Það er í okkar höndum. Höldum áfram á réttri braut.”

 

Í eldhúsdagsumræðu í kvöld lagði ég áherslu á bætt störf Alþingis, meiri árangur af þeim í þágu landsmanna. Kallaði…

Posted by Bjarni Benediktsson on Wednesday, July 1, 2015

“Staða okkar er sterk. Útlitið bjart og horfur góðar,,,,”

| Sandkassinn |
About The Author
- Ritstjórn