rs_500x227-131003121719-mean-girls-21

 

 

Allt þetta fólk á það sameiginlegt að vilja bera fram grafalvarlegar ásakanir, nauðganir og fleira á hendur nafngreindum einstaklingum, án þess þó að gera það eftir lögformlegum leiðum. Í raun er það alls ekki ætlun þessa fólks að fara með málatilbúnað sinn fyrir rétt. Það er þjóðþrifamál, að samfélagið taki sig saman um að kveða niður þetta viðbjóðslega og ömurlega háttalag, að sett verði lög, háttsemin gerð refsiverð með skilvirkari hætti en er í dag.

Ég er femínisti og hef verið frá því ég var drengur, raunar löngu áður en ég fór að heyra orðið ‘femínisti’. 1975 tjáði ég fólki þá skoðun mína 10 ára gamall að á þingi ætti að vera jafnt hlutfall karla og kvenna. Þessi skoðun fylgdi mér lengi og lét ég hana óspart í ljós. Ég var alin upp á miklu jafnréttisheimili og þekki því illa önnur viðhorf.

Ekki femínistar

Í dag er að koma upp fólk sem kallar sig femínista. Þetta eru ungar konur sem aldar eru upp við gríðarlega mikið jafnrétti miðað við þessi ár 70-80 sem einkenndust af miklu misrétti og yfirgangi. Þetta eru konur sem í raun þekkja ekki ræturnar, skilja ekki um hvað málið snýst, hafa enga tilfinningu eða tengingu við undirstöðuna í réttindabaráttu kvenna.

Viss hópur þessara kvenna virðist finna sér lítið við að vera í lífinu. Því stofna þær lokaða facebook hópa þar sem þær æsa hver aðra upp í að tala illa um karlmenn. Þær kalla sig “beauty-tips” og fleira í þeim dúr. Hér er á ferðinni samfélag vænisjúkra geðsjúklinga sem allt heiðvirt fólk forðast samneyti við eins og pestina af ótta við að fá á sig falskar kærur eða ásakanir á netinu og í fjölmiðlum.

Stelpan sem þolir ekki höfnun

Allt þetta fólk á það sameiginlegt að vilja bera fram grafalvarlegar ásakanir, nauðganir og fleira á hendur nafngreindum einstaklingum, án þess þó að gera það eftir lögformlegum leiðum. Í raun er það alls ekki ætlun þessa fólks að fara með málatilbúnað sinn fyrir rétt. Það er þjóðþrifamál, að samfélagið taki sig saman um að kveða niður þetta viðbjóðslega og ömurlega háttalag, að sett verði lög, háttsemin gerð refsiverð með skilvirkari hætti en er í dag.

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Stelpan sem þolir ekki höfnun

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.