Þeir sem argaþvargast út í Sandkassann lásu líklegast ekki Jónas Kristjánsson hér í den. Munurinn er ekki ýkja mikill enda skal ég með glöðu geði segja það eins og oft áður. Hér á Sandkassanum er engin elíta viðurkennd, hér er drullað yfir alla jafnt. Björn Bjarnason er í mínum huga ekki fyrrverandi ráðherra heldur einungis brjóstumkennanlegur fábjáni. Bjarni Benediktsson er í mínum huga ekki forsætisráðherra heldur einungis þjófur, lygari og pólitískt úrhrak.

Nú ef þeir Björn sem mögulega er Bjarnason og Bjarni sonur Benedikts eru ósáttir við trakteringar Sandkassans, þá býðst þeim að sjálfsögðu að flytja annað, enda er það nú eitt af því sem felst í því að vera Íslendingur. Það er einmitt að þola mann eins og mig.

Nei þið sem hatist út í Sandkassann hötuðust líklegast einnig út í Jónas á sínum tíma fyrir að bera ekki tilhlýðilega lotningu fyrir elítunni.

En ég segi ekkert land getur þrifist án manns sem ritar pistil á við þennan pistil Jónasar:

Eða þennan í DV, 28. ágúst 1985. Þegar Jónas var ritstjóri og Dagfari.:

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Þið sem lásuð ekki Jónas Kristjánsson,,,,tja

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.