Hlíf & Malin

Ekki veit ég hvað skal segja um kæru sem barst lögreglunni í dag á hendur systrunum. En svo mikið er víst að meint fórnarlamb í því máli sá ástæðu til að greiða umbeðna upphæð. Hvort að þessi kæra hefur einhver sérstök áhrif á mál er varðar tilraun til fjárkúgunar vegna tölvupóstssamskipta Sigmundar Davíðs og Björns Inga er of snemmt að segja.

En forsætisráðherra hlýtur að sjá sér hag í því að birta þennan tölvupóst enda hafi hann ekkert að fela, þar á meðal að hann hafi með nokkrum hætti veitt ráðgjöf Birni Inga, um kaupin á DV. Tölvupósturinn hlýtur að taka af allan vafa með það ?

Sá möguleiki er vissulega fyrir hendi að systrunum sé boðin vægari og jafn vel skilorðsbundin refsing, gegn því að tölvupósturinn komist ekki fyrir augu almennings.

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

DV Tölvupóstinn upp á borð !

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.