Farin er af stað undirskriftasöfnun vegna ákvörðunar alþingis um skipan dómara. Á síðu söfnunarinnar segir:

“Alþingi samþykkti skipun 15 dómara gegn ráðlagningu fagnefndar í einni atkvæðagreiðslu, en dómara skal þingið samþykkja hvern fyrir sig ef farið er á skjön við ráðlagningu. Því er lögmæti skipunarinnar í vafa og við hvetjum forseta Íslands að skrifa ekki undir hana.

Það er ekki í lagi að leyfa ráðherra að skipa dómara eftir forsendum sem einungis hún þekkir. Stöndum vörð um réttarkerfið okkar og krefjumst útskýringa.”

Skrifa má undir hér

 

Sandkassinn

Sandkassinn

Ritstjórn
Sandkassinn

Latest posts by Sandkassinn (see all)

Undirskriftasöfnun: Skipun dómara er ólögmæt!

| Sandkassinn |
About The Author
- Ritstjórn