Gústaf Níelsson, fyrrverandi meðlimur í Mannréttindaráði Reykjavíkurborgar fyrir hönd Framsóknar og Flugvallarvina, hefur sent Sigríði Björk Guðjónsdóttur Lögreglustjóra Höfuðborgarsvæðisins, formlegt bréf þar sem hann óskar eftir því við embættið að fram fari opinber rannsókn á ritstjóra Sandkassans, Gunnari Waage.

Gústaf Níelsson bréf til Sigríðar

Vill að Gunnar Waage sæti opinberri rannsókn

| Íslenskir Nýrasistar |
About The Author
- Ritstjórn