Trum & Bjarni

Æ fleiri bætast í hóp þeirra sem hafa þungar áhyggjur af þeirri stöðu sem er uppi í Barnaríkjunum. Donald Trump sem gegnir nú þessu valdamesta opinbera embætti heims, er læknisfræðilega snargeðveikur. Þetta er mál meðal manna í þingsölum og innan opinberra stofnanna í Bandaríkjunum. Þetta er einnig ráðandi álit fjölmiðlafólks. Að telja upp allt það sem er að hjá DT væri til að æra óstöðugan og sérstaklega þann sem að hér situr.

Nú síðan eru það þeir Bandaríkjamenn sem að verja Donald Trump en þeir eru af þremur sortum:

  1. þeir sem eru einfaldlega með lága greind og einfaldlega trúa manninum þótt hann ljúgi ca, 80% af öllu því sem hann segir.
  2. Þeir sem einfaldlega hafa fjárhagslegan hag af veru hans á forsetastóli.
  3. Menn sem eru einfaldlega snargeðveikir og óska jarðarbúum alls hins versta.

Þegar kemur að Íslendingum sem verja Donald Trump þá vandast málið. Fyrir það fyrsta þá er Íslendingur sem er áhugamaður um Rebúblíkanaflokkinn í Bandaríkjunum ein stór ráðgáta. En það þarf engan að undra að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Íslands vilji ekki að alþingi sendi Donald Trump tóninn.

  1. Bjarni er ekki með lága greind.
  2. Hann hefur engan fjárhagslegan hag af veru Donalds Trump á forsetastóli.
  3. Hann er ekki geðveikur og nei hann óskar ekki jarðarbúum neins ills.

En Bjarna Benediktssyni er einfaldlega skítsama, hann hvorki græðir né tapar á Donald Trump og honum er skítsama um afleiðingarnar sem starfshættir Donalds Trump munu hafa í för með sér, svo lengi sem þeir kássast ekki upp á auð Engeyinga.

Gunnar Waage

Gunnar Waage

- Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013.

Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu.


Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.
Gunnar Waage

Vitfirtur forseti Bandaríkjanna.

| Gunnar Waage |
About The Author
- - Gunnar Waage er blaðamaður og ritstjóri Sandkassans frá árinu 2013. Hann er Trommari, Tónskáld og skólastjóri Trommuskólans, fyrrverandi deildarstjóri og einn af stofnendum Tónlistarháskóla G. Martell í Mexíkóborg. Hann lauk burtfararprófi frá McNally Smith College of Music, en duflar við kerfisfræði og er áhugamaður um bardagaíþróttir. Hann rýnir í þjóðfélagsmál og lætur sig flest varða.Hann er einstæður faðir, jafnréttissinni, fjölmenningarsinni og áhugamaður um velferð barna. Starfar við túlkun og þýðingar og fæst við spænskukennslu. Hann er pistlahöfundur á Kvennablaðinu og var pistlahöfundur á DV en hætti skrifum á DV ásamt fleirum, í þeim tilgangi að sýna blaðamönnum og ritstjórn blaðsins samstöðu í kjölfar yfirtöku á félaginu í September 2014.