9852930-zero-tolerance-stamp

Á sandkassanum er ekki farið í neitt manngreiningarálit og sleppur engin við umfjöllun vegna skyldleika eða kunningsskapar við okkur. Ef að við tengjumst máli aftur á móti með þeim hætti að við treystum okkur ekki til að fjalla um það með hlutlægum hætti, þá munum við lýsa yfir vanhæfi okkar í málinu hér á síðum Sandkassans með vísan í 5. grein Siðareglna Blaðamannafélags Íslands:

 

5. grein
“Blaðamaður varast að lenda í hagsmunaágreiningi, til dæmis með því að flytja fréttir eða frásagnir af fyrirtækjum eða hagsmuna- samtökum þar sem hann á sjálfur aðild. Hann skal fyrst og síðast gæta hagsmuna lesenda og sóma blaðamannastéttarinnar í hverju því sem hann tekur sér fyrir hendur í nafni starfs síns.,,,,,.”